Karellen
news

Umsóknir fyrir nýja nemendur skólaárið 2024-2025

04. 04. 2024

Leikskólinn Aldan minnir á að umsóknir um leikskólavistun nýrra barna að hausti 2024, þurfa samkvæmt verklagsreglum að hafa borist fyrir 1. maí næstkomandi. Hægt er að sækja um hér: Umsókn um leikskólavist

Ekki þarf að sækja um fyrir þau börn sem þegar eru í vistun...

Meira

news

Ömmu og afakaffi

02. 04. 2024

Þann 21. mars var Ömmu og afakaffi og var sá viðburður vel sóttur. Fengum við fréttir af því að ömmu og afar hefðu komið langt frá.

Börnin voru mjög spennt fyrir því að fá ömmu og afa í heimsókn og komu staðgenglar fyrir suma sem ekki áttu heimangengt. Fengu sum a...

Meira

news

Töfrandi heimur

13. 03. 2024

Þann 7. mars var sýning í leikskólanum og var að því tilefni kósý og náttfatadagur. Var börnum í árgöngum 2018 og 2019 skipt í 3 hópa var hver sýning í kringum 40 mínútur.

Læt fylgja með kynningu á sýningunni frá Hólmfríði.

Sýningin Töfrandi heimur er t...

Meira

news

Uppfærsla á verklagsreglum Öldunnar

07. 02. 2024

Hér er hægt að sjá nýuppfærðar Verklagsreglur leikskólans

...

Meira

news

Heimsóknir elsta árgangs í Hvolsskóla

05. 02. 2024

Elsti árgangur leiksólans lauk sínum grunnskólaheimsóknum í dag í bili. Við höfum í mörg ár verið í góðu samstarfi við grunnskólann. Hluti af því samstarfi er að fara með elsta árgang leikskólans í nokkrar heimsóknir sem að byrja í janúar. Nemendum 1. Bekkjar og elstu...

Meira

news

Kirkjuferð 11. desember

13. 12. 2023

Hefð hefur verið fyrir því að elstu tveir árgangar Arkarinnar nú Öldunnar fari í kirkjuferð á aðventunni. í ár fóru árgangar 2018 og 2019 ásamt kennurum í kirkju og hlýddu á Siggu prest sem sagði þeim sögu. Notaleg stund og skemmtileg hefð

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen